Kom blessuđ ljóssins hátíđ, helgi ţín minn hug og vilja göfgi vermi fylli, svo máttug verđi og heilög hugsun mín og hörpu mína Drottins andi stilli.